Vatnsberi - Gull - Stjörnumerki
2046-0231
Fullt verð
7.400 ISK
Fullt verð
Tilboðsverð
7.400 ISK
Stykkja verð
per
Vatnsberinn 20. januar til 19. februar. Falleg og endingargóð hálsmen með stjörnumerkjum úr alvöru stálhúðuðu 14kt gulli. Fullkomin gjöf fyrir sjálfan þig eða einhvern sem þú elskar. Falleg hálsmen ein og sér eða fleiri saman. Það er líka sniðugt að nota nokkur tákn saman, eins og eitt fyrir hvert barn. Skartgripurinn er mjög endingargóður og þolir grófa notkun eins og æfingar og sund.
Gæði: Hönnunarskartgripur úr slípuðu stáli. Nikkelfrítt.
Efni: Stál
Stærð: 42 cm + 5 cm framlenging