Vöruflokkur: STONE SOAP SPA

Stone Soap Spa er norskt vellíðunarhugtak sem var stofnað árið 2014 af hjónunum Kjetil og Jesper. Þeir hafa ástríðu fyrir því að búa til vörur sem eru innblásnar af náttúrunni og veita einstaka upplifun af hreinni vellíðan. Allar vörurnar frá Stone soap spa eru framleiddar í þeirra eigin GMP-vottaðri verksmiðju í Taílandi og innihada hágæða og lífræn innihaldsefni sem unnin er úr náttúrulegum hráefnum.

Þeir hafa eftirlit með öllum stigum framleiðslunar og nota staðbundið hráefni, umbúðir og flöskur sem eru framleidd á staðnum í Tælandi. Þeir telja að það sé mikilvægt að búa til vörur sem eru eins náttúrulegar og hreinar og hægt er. Þess vegna eru allar vörurnar úr handgerðum hráefnum sem gefa húðinni nóg af vítamínum og andoxunarefnum.

Þeir bjóða upp á mikið úrval af vörum sem eru sérsniðnar að mismunandi þörfum og eru allar í háum gæðaflokkum og veita náttúrulega vellíðan. Þeim er umhugað um að afhenda vörur sem gefa góðan árangur á sama tíma og þær eru mildar fyrir húð og umhverfi.

- Þeir kalla það náttúrulega vellíðan!

Sía:

Verð
Hæsta verð er 14.990 kr Endurstilla
kr
kr
Merki

60 vörur

Sía og flokka

Sía og flokka

60 vörur

Verð

Hæsta verð er 14.990 kr

kr
kr
Merki

60 vörur