Mynja
LINN WOLD | IRJA | 50x70 CM
Linn18Mögulegt að sækja við Tryggvabraut 24
Venjulega tilbuið eftir 24 klukkustundir
Falleg mynd eftir norsku listakonuna Linn Wold.
Án ramma. Kemur í pappahólk. 50x70 cm.
Linn Wold hefur hannað plaköt fyrir viðskiptavini sína um allan heim undanfarin 10 ár. Teikningarnar eru gerðar á stafrænu teikniborði og síðan prentaðar á 260g, hágæða mattan gallerípappír. Pappírinn er með einstakri áferð sem kemur vel út á veggjum nútímaheimila.
Hvert plakat er prentað eftir pöntun frá vinnustofunni hennar í Elverum, Noregi. Þau eru handskorin og merkt með upphleyptu auðkenni, áður en þeim er rúllað upp í pappahólk.
Deila


