Ilmstangir | Cereria Mollá | Bulgarian rose og aud 100 ml
Cereria Molla Bulgarian Rose & Oud 100ml diffuser: Bulgarian Rose & Oud er sætur og flauelsmjúkur ilmur. Það er náttúrulegur og mjúkur ilmur sem gefur hvaða umhverfi sem er greinarmun. Bulgarian Rose & Oud er faðmlag um miðja nótt
Cereria Molla notar eingöngu bestu hráefnin og ilmina og handverk þeirra hefur verið þróað af Molla fjölskyldunni kynslóð eftir kynslóð síðan 1899. Hugmyndafræði Cereria Molla hefur verið að framleiða bestu kertin á markaðnum „sama hversu langan tíma það tekur”
Ilmkertin frá Cereia Mollá eru úr hágæða sojavaxi og blýlausum bómullar kveikjum. Kertunum er pakkað í fallegar glerkrukkur og skreyttar með mjúkum viðarlokum. Klassísk hönnun og spánarinnblásnir ilmir!