BJÖRK | RENA | Sturtufroða
373560Hreinsandi sturtugel sem breytist úr geli í froðu þegar það er nuddað í húðina og skilur eftir sig mjúka og vel nærða húð. Mild og nærandi formúla fyrir húðina með birki- og aloe veraþykkni, sheasmjöri og grænu tei sem nærir og hreinsar húðina.
200 ml
Hvað: Hreinsandi sturtugel sem gefur húðinni mýkt og raka.
Fyrir: Hentar öllum húðgerðum.
Notkun: Kreistu lítið magn af geli í lófana. Gelið breytist í froðu við snertingu við vatn. Hreinsaðu líkamann og skolaðu af.
Ilmur: Frísklegur ilmur af sítrus.
Innihald: Aqua, Isopentane, Sodium Lauroyl Sarcosinate, Cocamidopropyl Betaine, PEG-120 Methyl Glucose Dioleate, Isobutane, Hydrogenated Starch Hydrolysate, Isopropyl Palmitate, Olive Oil PEG-7 Esters, Parfum, PEG-40 Hydrogenated Castor Oil, Sodium Chloride, Guar Hydroxypropyltrimonium Chloride, Shea Butter Ethyl Esters, Lactic Acid, Sodium Benzoate, Butylene Glycol, Disodium EDTA, Glycerin, Betula Alba Leaf Extract, Camellia Sinensis Leaf Extract, Potassium Sorbate, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Citric Acid, Tocopherol, Sorbic Acid, Limonene, Citral, Coumarin.