Mynja
BJÖRK | FORMA HÖJD | Rótarsprey | Root Lifter
373018Gat ekki hlaðið
Þetta rótarsprey veitir lyftingu og fyllingu frá rótum og þar sem hárið þarfnast aukinnar lyftingar. Formúlan inniheldur panthenól, birkiextract og sólblómaþykkni sem nærir, mótar og vinnur gegn stöðurafmagni í hárinu.
150 ml
Hvað: Sprey sem eykur fyllingu og veitir lyftingu frá hársverði.
Fyrir: Allt hár sem þarfnast lyftingar.
Notkun: Berið í rakt hár beint við hársrætur, þar sem þörf er á fyllingu og lyftingu. Blásið hárið til að virkja formúluna og skapa áferð og lyftingu.
Ilmur: Lúxuskenndur, endurnærandi og blómlegur ilmur með tónum af apríkósu.
Innihaldsefni: Aqua, PVP, Sodium Chloride, Polysorbate 20, Betula Alba Bark Extract, Panthenol, Sodium Methoxy PEG-16 Maleate/Styrene Sulfonate Copolymer, Helianthus Annuus Seed Extract, Propylene Glycol, Butylene Glycol, Ethylhexylglycerin, Potassium Sorbate, Citric Acid, Phenoxyethanol, Parfum.
Deila
