Upplýsingar vöru
1 af 2

A&C Oslo

Astro - Sítt hálsmen - silfur

2018-1055

Fullt verð 2.000 ISK
Fullt verð 8.900 ISK Tilboðsverð 2.000 ISK
Skattur innifalinn. Sendingarkostnaður reiknast við greiðslu.
Astro línan frá A&C er geggjuð! Lína sem er innblásin af endalausum stjörnubjörtum himni á bjartri vetrarnótt. Tungl og plánetur skreytt glitrandi kristalsteinum. Tímalaust og klassísk lína sem er fullkomin til að sameina lag á lag.  Húðað með ekta silfri. 

Gæði: Hönnunarskartgripir húðaðir með ekta silfri Nikkelfrítt.
Efni: Kristallsteinar
Stærð: 85 cm + 5 cm framlenging