BJÖRK

BJÖRK

Björk hárvörumerkið var stofnað í hjarta vesturstrandar Svíþjóðar af háráhugafólki með það markmið að gera faglega hárumhirðu umhverfisvænni. Áhersla var á að þróa hágæða hárvörur sem væru góðar fyrir notendur og sjálfbærar fyrir umhverfið. 

Með því að velja Björk ertu að velja vegan og cruelty free vörur sem eru þróaðar með tilliti til bæði þín og náttúrunnar.